Íslenska karlalandsliðið í handknattleik lenti í dag í áttunda og jafnframt síðasta sæti Heimsbikarmótsins í Svíþjóð. Þeir töpuðu í dag fyrir Egyptum 32-27 í leik um 7. og 8. sæti mótsins. Gústaf Bjarnason varð atkvæðamestur í liði Hauka með 9 mörk. Mikið er talað um það að þetta hafi alls ekki verið góður árangur en ef maður lítur á þátttakendurna á mótinu sér maður að þarna er alls ekki léttir mótherjar. Þarna voru ásamt Íslendingur, Svíar, Danir, Frakkar, Egyptar, Þjóðverjar, Júgóslavar...