Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

steinarp
steinarp Notandi frá fornöld 37 ára
298 stig

viðhorf fjölmiðlafólks gagnvart handbolta!!! (11 álit)

í Handbolti fyrir 22 árum
Góðan daginn. Ég hef lengi velt því fyrir mér hvers vegna Stöð 2 og Sýn tala yfirleitt aldrei um handbolta og ef þeir tala um hann er það mjög lítið og aðeins þegar vel gengur hjá landsliðinu!!! Nú hef ég tekið eftir því undanfarið að RÚV hefur einnig minnkað umfjöllun um handbolta og tala svipað mikið um handbolta og Stöð 2 og Sýn en þó örlítið meira. Um daginn las ég inn á spjalli vefsíðunnar www.sportid.is að fólki finnst að flytja ætti handboltan yfir til Norðurljósa!!! Mér persónulega...

Stórt tap kvennalandsliðsins!!! (0 álit)

í Handbolti fyrir 22 árum
Íslenska kvennalandsliðið tapaði í gær æfingaleik við slóvenska landsliðið með 14 marka mun 31-17. Slóvenar höfðu fimm marka foristu í hálfleik en juku forustuna það sem á leið!!! Anna Blöndal, leikmaður Stjörnunnar, lék best í liði Íslands en hún skoraði fimm mörk í leiknum. Þær systur Drífa og Hrafnhildur Skúladætur skoruðu 4 mörk hvor.

Frakkar Heimsbikarmeistarar (0 álit)

í Handbolti fyrir 22 árum
Frakkar lögðu Dani í úrlitaleik Heimsbikarmótsins í Svíþjóð í dag 28-24 í mjög skemmtilegum leik þar sem allt var í járnum í fyrri hálfleik en Frakkar þó með undirtökin er leið og héldu þeim allan leikinn. Vörn þeirra var góð og Martini Bruno hrökk í gang í síðari hálfleik og lokaði markinu. Vörn Dana var ekki nægilega sterk og þrátt fyrir frábæran leik Hvid Kaspers dugði það einfaldlega ekki til. Lasse Boesen fór mikinn í sókn hjá Dönum og Lars Christiansen átti fínan leik í horninu en...

Arsenal á sigurbraut aftur!!! (7 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum
Arsenal sigraði fyrsta leikinn í fimm leikjum í dag. Arsenal hafði sigurorð af Fulham 1-0 á Luftus Road. Steve Marlet varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á þrítugustu og fyrstu mínútu leiksins. Arsenal batt því enda á taphrynu liðsins og eru vonandi komnir á sigurbraut á ný!!! Robert Pires var í hópnum í fyrsta sinn í deildarleik frá því í apríl s.l. Pires fékk hins vegar ekki að koma inná í leiknum en Arse Wenger hefur sagt það að hann vilji láta Pires jafna sig að fullu og vera kominn...

Ísland í 8.sæti á Heimsbikarmótinu í Svíþjóð!!! (1 álit)

í Handbolti fyrir 22 árum
Íslenska karlalandsliðið í handknattleik lenti í dag í áttunda og jafnframt síðasta sæti Heimsbikarmótsins í Svíþjóð. Þeir töpuðu í dag fyrir Egyptum 32-27 í leik um 7. og 8. sæti mótsins. Gústaf Bjarnason varð atkvæðamestur í liði Hauka með 9 mörk. Mikið er talað um það að þetta hafi alls ekki verið góður árangur en ef maður lítur á þátttakendurna á mótinu sér maður að þarna er alls ekki léttir mótherjar. Þarna voru ásamt Íslendingur, Svíar, Danir, Frakkar, Egyptar, Þjóðverjar, Júgóslavar...

Mál Pauzoulis!!! (2 álit)

í Handbolti fyrir 22 árum
Hér ætla ég að gera tilraun til þess að útskýra fyrir fólki mál Robertas Pauzoulis!!! Robertaz Pauzoulis gerði svokallaðan A-samning (sem maður að nafni “hallotu” greindi frá í grein sinni hérna á handbolta) við UMFSelfoss. Þar sem hann gerði A-samning þurfti hann að hafa svokallaðan viðaukasamning sem segir til um launamál leikmanns, auk fríðinda sem hann hefur, og samningákvæða (sem segir til um hvenær samningur verður ógildur). Í viðaukasamning Pauzoulis kemur fram að hann megi yfirgefa...

Erlendir leikmenn!!! (5 álit)

í Handbolti fyrir 22 árum
Ég hef lengi velt því fyrir mér hvers vegna handknattleiksdeild ÍBV fái fjölmarga útlendinga til liðs við sig á hverju ári og þá aðallega í kvennaliðið. T.d. las ég frétt í Morgunblaðinu um daginn og þá var listi yfir þá útlendinga sem leikið hafa með kvennaliði ÍBV síðustu ár. Frá því að Judit Eztergal yfirgaf Vestmannaeyjar(1994) hafa þeir fengið 23(hvorki meira né minna) kvennkyns útlendinga til liðs við sig, sem er að meðaltali 2,8 á ári. En síðast liðin þrjú ár, frá 1999, hafa þær...

Bíður Björn Bjarnarson sig fram til Alþingis??? (0 álit)

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok