Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Sunnudags hugsanir (3 álit)

í Ljóð fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Vont er það að vakna í spýju Hugsa um skrall og fá svo klíju Ekki lengur þessi hressi Lifrin öll í lamasessi Læðist að mér tremminn kaldur Illur fyrir ungan aldur Sektarkennd nú niður svelgi Í bindindi um næstu helgi

Ást (1 álit)

í Ljóð fyrir 17 árum
Hugarangist og volæði Blind tryggð óheft auðmýking Undirgefni Traust og trú gegn sjálfum þér og öðrum Þar sem þú fleygir hjarta þínu á glæ Viðurkenning sálar á hliðsæðu sinni í öðrum Steinunn

Tómarúm (2 álit)

í Ljóð fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Tómarúm í köldu hjarta, vængjaða ástin flogin burt, þessi dagur líkur þeim liðnu, svartur og líflaus eins og nóttin er. Þú munt aldrei skilja hver sárt það er að vera ei þess verðug að læra að elska

Mannstu ? (5 álit)

í Ljóð fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Mannstu þegar við hittumst fyrst, þegar við horfðumst fyrst í augu, þegar við héldumst fyrst í hendur. Mannstu Þegar þú sagðir fyrst “Ég elska þig” þegar þú gafst mér fyrstu gjöfina, þegar þú sagðir “Ég verð ætíð hjá þér” Mannstu eftir fyrsta kossinum, eftir hvað ég elskaði þig mikið, eftir hvað það er langt síðan, Mundu að við vorum fullkomin saman, að ég hugsa ætíð til þín. Eitt gamalt

Baldur Búálfur (3 álit)

í Ljóð fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Litli Jón og litla Gunna keyptu hús og eplarunna liðinn er einn dagur og bráðum sest sunna. En það er búálfur í bænum hér og sá heitir Baldur. Við að pína og kvelja skemmtir hann sér en styttir öðrum aldur. “Uppi á lofti ég húki einn, fúll á móti gleður mig Ég er vondur jólasveinn ”Jón“ ég ætla að drepa þig”. Búálfurinn fer á kreik og setur á sig höttinn, meðan Jón og Gunna borða steik borðar Baldur köttinn. “Ég geng um gólf líkt og vofa, ég er búinn að velja hníf Einhvern tímann ferðu að...

ást (0 álit)

í Ljóð fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hugarangist og volæði Blind tryggð óheft auðmýking Undirgefni Traust og trú gegn sjálfum þér og öðrum Þar sem þú fleygir hjarta þínu á glæ Viðurkenning sálar á hliðsæðu sinni í öðrum

Í minningu Um Berg... (6 álit)

í Ljóð fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Viskuklettur, fundinn fengur. Í minningunni lifir lengur. Við vini sína aldrei vargur. Varð hann af því vinamargur Um fjársjóð þann er dauðinn kyssti. Vissu færri þar til missti. Viskuklettur, klár og hraustur. Vinum sínum trúr og traustur. Ég gæfi hlut af ævi minni, ef fengi að hitta hann öðru sinni. Engan þekkti betri mann. Heima í dalnum hvílir hann. Á viskukletti er eini gallinn. Að Þorbergur er frá oss fallinn. Fallna hetju sem við gröfum. Eina huggun hin þó höfum. Það vita þeir sem...

Kvæði um Berg (0 álit)

í Ljóð fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Viskuklettur, fundinn fengur. Í minningunni lifir lengur. Við vini sína aldrei vargur. Varð hann af því vinamargur Um fjársjóð þann er dauðinn kyssti. Vissu færri þar til missti. Viskuklettur, klár og hraustur. Vinum sínum trúr og traustur. Ég gæfi hlut af ævi minni, ef fengi að hitta hann öðru sinni. Engan þekkti betri mann. Heima í dalnum hvílir hann. Á viskukletti er eini gallinn. Að Þorbergur er frá oss fallinn. Fallna hetju sem við gröfum. Eina huggun hin þó höfum. Það vita þeir sem...

ekkert til staðar (0 álit)

í Ljóð fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hver sá maður sem dæmir mig dæmir fordæmda sál því sál min er ei lengur til staðar til að vera rifin úr mér horfin á braut braut sem er mér ókunnug því ég veit ei hvar vegur svarthols lífsins endar sálarlaus er ég dofin græt mig í svefn án tára finn ekkert ekkert til staðar finn ei lengur fyrir þeim nístandi sting sem ég hef ætíð lifað við finn ei fyrir þeirri brennandi þrá sem mér finnst ég ætti að finna ég vil brenna frekar en lifa í kuldanum

Baldur búálfur (1 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Litli Jón og litla Gunna keyptu hús og eplarunna liðinn er einn dagur og bráðum sest sunna. En það er búálfur í bænum hér og sá heitir Baldur. Við að pína og kvelja skemmtir hann sér en styttir öðrum aldur. “Uppi á lofti ég húki einn, fúll á móti gleður mig Ég er vondur jólasveinn ”Jón“ ég ætla að drepa þig”. Búálfurinn fer á kreik og setur á sig höttinn, meðan Jón og Gunna borða steik borðar Baldur köttinn. “Ég geng um gólf líkt og vofa, ég er búinn að velja hníf Einhvern tímann ferðu að...

ég (3 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
kýkt inn í hug minn skoðað líf mitt vitað hver ég er tætt sál brotið hjarta púsluspil er mun aldrei verða fullklárað hatrið streymir ástin lokuð inni mun aldrei lýta sólarljós aldrei hleyft út hugurinn stopp dauður rökhugsunin horfin en blóðið rennur hjartað slær líkaminn enn á lífi

hvar er mamma? (3 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
í húmaskoti nætur situr lítill drengur heldur dauðahaldi í móður sína og kyssir hana enn og aftur á ennið ég horfi í augu hans og brosi hálf dapurlegu brosi tek hann í fangið og geng með hann inní betri framtíð hann segir “hvenær vaknar mamma?” Steinunn.

draumur (tileinkað HONUM) (0 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
mig dreymdi i nott mig dreymdi þig sa draumur breyttist i martröð er eg missti þig eg hef aldrei skilið astina ekki fyrr enn i nott eg þjaðist i svefni og vaknaði i tarum i draumnum yfirgafstu mig og leist ekki a mig gegst fra mer og skyldir mig eftir i molum er eg vaknaði i morgunn og opnadi augun elskaði eg þig skyldi astina og þu ert astin með bros a vör eg for a fætur og hef ei hætt að hugsa um þig siðan elskan min eg bið her bið her eftir þer og elska þig astin dofnar ekki með timanum...

draumur eða veruleiki? (4 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
líf mitt í molum, sálin komin í graut, rökhugsunin fokin út um gluggann. Hvað er í gangi, hvað er ég að gera, af hverju er ég sofandi? sef allt í burtu, erfiðleikann og myrkrið, læt það bitna á öllum öðrum. að fynna til, að hata, að vilja bara sofa allt í burtu. Búið að gefast upp á dimmunni, myrkrinu, mér. Vil bara sofa. er til fyrirgefning? Fyrir það sem ég hef gert? ég svaf…. og vildi aldrei vakna aftur. ER MIG ENNÞÁ AÐ DREYMA? STEINUNN MONGÓ!

Ástin er jafn mikil fíkn og súkkulaði.... (2 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ást er fíkn. Að elska er eitt, að vera elskuð er annað. að geta ekki andað, blóðið frjósi í æðum þínum, hjartað skreppur í göngutúr í hvert skipðti sem ég lýt augum mínum á þig. að líða eins og í svörtum lokuðum kassa, sem flýtur niður á, í hvert skipti sem ég heyri röddina þína. ég hugsa mikið um hvort GUÐ sé til eða ekki, í þau skipti sem ég er komin nærst því að trúa á hann, er þegar þú snertir mig, eða þegar ég fynn fyrir andadráttnum þínum við andlit mitt. mundi ekki skipta á þessu lífi...

ein með sjálfri mér (5 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum
ský á himni hylur sólina rétt eins og sársaukinn hylur mig mér líður eins og rós á fíflatúni mér líður eins og brenndri hönd í skæru ljósi það eina sem ég sé er það sem er fyrir framan mig það eina sem ég fynn er það sem snertir mig það eina sem mig langar er að fljúga burt burt úr þessu búri hérna sit ég ein með sjálfri mér dett í myrkrinu ég hrasaði, um vonina þarna ligg ég í hnipri rétt eins og fóstur í móðurkviði, hólpin frá öllu lifi þetta allt aftur og aftur bara fyrir þessa einu...

Ég og Það. (1 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum
Ský á himni hylur sólina rétt eins og sársaukinn hylur mig. Mér líður eins og rós á miðju fíflatúni mér líður eins og fiski á þurru landi Af öllum í heimi þá er það ég af öllum á þessari jörðu þá verður það ætíð ég Það eina sem ég sé er það sem er fyrir framan mig það eina sem ég fynn er það sem snertir mig Það eina sem mig langar er að fljúga burt burt ur þessum heimi Er ein með sjálfri mér dett í myrkrinu í djúpa svarta holu held áfram að hrapa þangað til að ég fynn það grípa mig þarna...

Veggur leyndar (2 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Því þessi veggur? Hví hleypirðu mér ekki inn? Ertu hræddur um neitun? Eða samþykki? ég skil sársaukann, sársaukann sem fylgir lífinu. Því er ég hunsuð? Hunsuð af þér? manneskjunni sem ég elska? og þú sagðist elska mig líka. Segðu mér það. hvað er að mér. ég get breytt mér. Breytt mér að þinni vild. Við eigum það eitt sameiginlegt, það að þjást, og finnast við vera ein. Vertu ekki einn, einn. Vertu einn saman með mér. Stony. 2002

Mannstu? (4 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Mannstu þegar við hittumst fyrst, þegar við horfðumst fyrst í augu, þegar við héldumst fyrst í hendur. Mannstu Þegar þú sagðir fyrst “Ég elska þig” þegar þú gafst mér fyrstu gjöfina, þegar þú sagðir “Ég verð ætíð hjá þér” Mannstu eftir fyrsta kossinum, eftir hvað ég elskaði þig mikið, eftir hvað það er langt síðan, Mundu að við vorum fullkomin saman, að ég hugsa ætíð til þín. Stony 2001

Tómarúm. (1 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Tómarúm í köldu hjarta, væmgjaða ástin flogin burt, þessi dagur líkur þeim liðnu, svartur og líflaus eins og nóttin er. Þú munt aldrei skilja hver sárt það er að vera ei þess verðug að elska. Stony 2001

Líf eftir dauðann. (4 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þegar þið lesið þetta má halda að ég sé kannkski þunglynd en það er nokkuð síðan þetta ljóð var gert…. verði ykkur að góðu og njótiði vel!! kallaru þetta líf? Þetta er frekar eins og martröð sem maður vaknar aldrei upp frá, Maður er dæmdur af fólki sem maður vill ekki þekkja, kallaður nöfnum sem maður vissi ekki að væru til. og þá er sagt: sona er lífið. Ég hef alltaf vitað að ég ætti ekki heima í þessum kalda heimi. Þessum kalda, litlausa, grimma heimi. Hef alltaf spurt mig: Er ég eins og...

Draumar (5 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég sest stundum niður og hugsa um það, hve létt það er að láta sig dreyma. Nú sest ég niður, rita á blað, því draumunum mínum ég vil ekki gleyma. Og í bjartri framtíð ég vonandi kætist, því ég vona svo sannarlega að draumarnir rætist. Eftir mína yndislegu vinkonu Írisi Hólm
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok