Sælir meistarar! Mig vantar smá aðstoð og stend núna á gati útaf þessu vandamáli mínu. Ég er með: AOpen ak73pro móbó, AMD Athlon Tbird 1ghz, 320mb í minni,Geforce 2 GTS 65mb, einn 8gb disk sem er C drif og keyrir WinME, einn 30gb disk sem er D drif og keyrir hann Win2000,eitt DVD drif sem er E og skrifarinn sem er F. Ég er semsagt að dual-boota þessu og nota helst nota Win2000 fyrir alla vinnslu því reynsla mín af því er betri en WinME af augljósum ástæðum en vandinn er sá að eftir smá...