Mig langar bara að segja að auto glym bónið kom einna verst útí könnunum í noregi og bestu bónin voru sonax og turtlewax. En sonaxinn er þægilegast að vinna með. Það sem var prófað var hvað bónið endist lengi, hvernig er að vinna með það, hvernig saltið fer með það. En rétt að minna á að það bón sem kom best út er ekki til á íslandi(því miður fyrir okkur dellukarlana). Það sem er algjört bann er að kústa bílinn, því að það fer ekki bara illa með lakkið heldur tekur það bónið af. Best er...