Ef ég myndi fá mér 17 væri mér alveg sama um hvort að hann sé með lækkun eða ekki. Þú getur notað bílinn í meira ef hann er ekki með lækkun. Þannig að lækkun ætti helst einungis að gera við bíla sem eiga bara að vera úti á sumrin. Af því að þegar að snjórinn kemur þá er gott að þurfa að ýta bílnum sem minnst, vera ekki að láta bílinn setjast á kviðinn. Og varðandi hraðahindranir, þá er þessi lækkun einungis til að neyða menn til að keyra eins og hænur yfir allar hraðahindranir og láta bílinn...