Já sko það var hægt að fara inn á bílskráningu á netinu og finna út hvar bíllinn er skráður, eigandi, kennitala, heimilisfang og allt. Það er bara svoleiðis með þessa aumingja að ef þetta hefur heppnast hjá þeim einu sinni þá fer kjarkurinn upp og þeir gera þetta aftur og aftur við sama bílinn. Kaldhæðnin við þetta er að þeim hlýtur að líða eins og heima hjá sér þegar að þeir brjótast inní sama bílinn aftur og aftur. Og eru þá orðnir mjög kunnugir bílnum. Það sem þeir gera að ef þeir skulda...