Góðan daginn kæra hundaáhugafólk Ég hef haft gaman af því að lesa margt af því sem komið hefur fram hérna á þessu spjalli, og þakka fyrir það hér með. Ein af greinum sem ég las um daginn var umræða á banni á Dobermann og Rottweiler, og sýndist nú mér sem svo að flestir væru á því máli að það væri ekki við hundana að sakast heldur frekar eigendur og e.t.v. slæms eftirlits, og bentu margir á hversu góðir hundar þessar tegundir séu yfirleitt sé rétt staðið að uppeldi, rétt einsog á öllum...