„The slaves who left here to go to America, because of their steadfast and their religion and their belief in freedom, helped change America.“ Þetta sagði George W. Bush í ræðu (sem hann var þó ekki með á blaði) sem hann hélt í Senegal síðastliðið sumar. Að forseti öflugasta ríki heims segi e-ð jafn heimskulegt og fáranlegt… maður verður bara orðlaus. Bush kann ekki að tala mannamál, en það er svo sem ekkert nýtt.