1. Í fyrsta lagi þá var Hitler aldrei nokkurtíman með neina nýlendustefnu í gangi, hann ætlaði að sameina löndin UNDIR þýskalandi, allsekki að stjórna þeim með einhverjum leppríkjum, það hefði í fyrsta lagi verið fáránlegt og svo verið langt því frá í stíl við hans karakter. 2.Ég veit nú ekki hvaða sagnfræði þú hefur verið að lesa, en í fyrsta lagi; Hitler vildi aldrei stríð, hann vígbjóst afþví hann vissi að stríð gæti skollið á. Í öðru lagi lýsir maður stríði á hendur þjóða, maður segir...