Ég vorkenni fólkinu og vonandi skánar þetta í New Orleans sem fyrst. Þetta er skelfing sem hefur komið á New Orleans, mörg hundruð manns látist og en er verið að finna lík allstaðar. Það er verið beita valdi á það fólk sem vill vera heima hjá sér, já þetta getur verið hættulegt en ég myndi ég skil ekki af hverju það má ekki vera þarna. Það er líka verið að tala um það að það sé verið að hjálpa meira ríka fólkinu en því fátæka, mér myndi finnast að þetta ríka snobb fólk mætti aðeins getað...