Hæ hæ ég var að spá hvort einhver hér getur gefið mér ráð?? Þannig er mál með vexti að hún Kisa(kisan mín)er að reyna að útrýma skógarþröstum á Íslandi!!Í síðustu viku kom hún með 4 fugla inn!!Og ég er í stökustu vandræðum,ég er búin að setja aukabjöllur á hana en það virðist ekki virka.Ég vakna stundum við lætin í bjöllunum en hún getur samt veitt!Ég tek það ekki í mál að hætta að hleypa henni út því hún þekkir ekkert annað!OG svo er hún ekkert bara að veiða unga þetta eru fuglar á öllum...