Mig langaði að setja þessa mynd,þótt þessi sé frá airliners.net. Hvernig í óskupunum er hægt að ná svona flottri og skýra mynd af þotu sem er í 30.000 feta hæð? Ekki er þetta fake,en gaman væri að vita að hvernig linsu er notað þarna. Getur ekki verið að þessi mynd sé tekið úr annari vél rétt fyrir neðan.- og ná svona toppgæði.
Hefur einhverjum tekist að setja mynd á airliners.net? Ég er ávalt að reyna að gera þessum andskotum til geðs þarna og reyna senda myndir sem ég tók sjálfur samt eru þær ekki samþykktar,þetta er í flottum gæðum. Djöfulsins andskotar,fyrirgefið orðbragðið. Maður þarf að láta sér nægja jetphotos.net sem er að vísu góð síða. Eru nokkrir á íslandi bara áskrifandi á airliners.net það virðist ekkert vera neint vandamál hjá þeim að fá sýnar myndir samþykktar þar. Ég hef 3 sinnum send Baldri...
Mig langar að vita hvað þetta slew er í FSX? Ég hef aldrei tékkað á þessu eða þá pælt mikið í því. Getið þið frætt mig um hvernig það er notað? Er stundum að nota Fraps dæmið í screenshot og video og það virkar bara flott.
Það hefur nú komið á daginn að Boeing verksmiðjan hefur frestað afhendingu á vélinni um hálft ár!,vonandi verður þetta ekki sama ruglið og gerðist með A-380 vélina. Frumgerðin af Dreamliner hefur ekki farið í loftið einu sinni og allar prófarnir á vélinni eru eftir! ég stórefast um að vélin verði afhend flugfélagi á næsta ári eins og Boeing stefnir að.
Hvað getur verið að ef allar netsíður sem ég fer á eru allar skrítnar?,það vantar hluta af litum,þær eru allar hvítar og hluti af síðunum vantar liti. Skrítið já en hvað getur verið að?
Ég var að installa 2004 inn hjá mér og ég vill hafa hann flottan auvitað,getið þið gefið mér upp helstu updates fyrir leikinn? Ég hef Flight Sim X líka,en ég vill hvíla mig á honum aðeins. Er til updates fyrir KEF og REK fyrir 2004? Bætt við 11. október 2007 - 20:22 hefurðu slóðina?
Var að klára líma þessa skvísu saman um daginn,hún er í scala 1/24. Hélt maður væri soltið ryðgaður en það var langt í frá,alltaf jafn gaman að þessu. Næst verður það P-51 Mustang.
Ég var að reinstall FSX og í lokin kemur þetta upp The MSXML4 SP2 component is not installed.Please reinstall Flight Simulator to restore or repair this missing component. Hvað getur þetta verið? Ég hef oft installað leiknum aftur inn en aldrei kom þetta upp,tölvan er að vísu komin úr viðgerð
Ég rakst á þessa síðu í dag,ég veit að það er komið Service Pack 1 fyrir FSX,en hvað er þá SDK Service Pack 2? língurinn hér fyrir neðan. http://downloads.gamezone.com/indexes/m28571.htm
Ég tók ekki einu sinni hvaða flugvélategund þetta var,það fer að koma að því að maður smíðar sér vél sjálfur ef þetta sé hægt. Þetta eru vængir og hreyfill af Twin Otter,stelið af B-25,kannski er cargo dyr sem opnast að aftan,þetta er alvurru vél.
TF-FIB á Funchal/Madeira Portúgal,þetta er flott video. http://www.flightlevel350.com/Aircraft_Boeing_767-300-Airline_Santa_Barbara_Aviation_Video-9110.html Þetta flugfélag Santa Barbara Airliners hefur hana í leigu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..