ég er svo gamall að ég á um 300 vinil plötur. allt gamla metallica up að svörtu. napalm death,carcass,death,dark throne,morbid angel, bolt thrower og margt fleira. það sem mér þykir vænst um er Bláir draumar með Dýrið gengur laust. er 6 og 1/2 árs afmælis pakkin sem metallica gaf út um árið einhvers virði? veit einhver það. það eru allar 12 tommurnar fyrstu 6 árin í pakka plus ein aukaplata með blitskrieg og one live.