Ég er með spurningu fyrir þá sem hafa tekið einkaflugmanns-próf hjá flugmálastjórn, en munið þið eftir einhverjum spurningum úr þessum prófum. Bætt við 28. október 2007 - 14:13 Spurningar úr öllum fögunum mundu hjálpa. Ég veit að í veðurfræðinni spyrja þeir oft t.d. hvaða skýjategund séu fyrstu einkenni hitaskila en það munu vera klósigaar(cirrus).