Þar sem ég hlusta nú nær eingöngu á vinyl plötur, þá hef ég ákveðið að selja geislaspilarinn minn. Hann er að tegundinni AH! Njoe Tjoeb 4000. Þetta er að upplagi Marantz spilari sem snillingurinn Herman van den Dungen, sá hinn sami sem er á bak við PrimaLuna lampa magnarana sem fást í Hljómsýn, hannaði. Helsta breytingin er að það eru 2 stykki EC88/6922 túbur í útganginum, betri straumbreytir og aðrir íhlutir, auk þess sem þessi spilari er með 192/24 upsampler borðinu. Hér er á ferðinni...