Mér finnst persónulega að stytta mætti skólagöngu hérna á Íslandi þar sem nágrannlönd klára skólann langt á undan okkur, við endum á eftir og getum þ.a.l. ekki staðist ákveðna samkeppni. Mér þætti forvitnilegt að fá að vita ykkar skoðun um þetta. hvað finnst ykkur?