Ég fór að velta fyrir mér einu um daginn, og datt í hug að láta það flakka hingað. Þegar fólk á erfitt með að taka ákvarðanir og standa við þær, lofa hinu og þessu en standa ekki við neitt, segja eitt og meina annað, lýgur mikið og á erfitt með hreynskilni, leysir vandamál með því að fresta þeim alltaf meir og meir, hvað þýðir það ? -Er viðkomandi einstaklingur fæddur og uppalinn við þessar aðstæður, og álítur þetta vera eðlilega hegðun ? -Hefur viðkomandi átt við stórt vandamál að sríða í...