Valentínusardagurinn…… svo stutt síðan þú fórst en hingað til hef ég verið ok. En þetta var dagurinn okkar, eða réttara sagt eins og þú sagðir alltaf, þá var þetta dagurinn minn, og dekraðir alltaf við mig, keyptir handa mér rósir, bauðst mér út að borða, hótel, allt saman….. En nú er þessi dagur runninn upp einu sinni enn, í þetta skipti þá ert þú ekki hjá mér. Söknuðurinn er óbærilegur, hversvegna þurftiru að fara, hvers vegna? Var það út af mér?? Ég veit ekki hvað ég að halda, þú skildir...