Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

spoka
spoka Notandi síðan fyrir 21 árum, 1 mánuði 10 stig
Áhugamál: Hljóðfæri

Hljómborðsleikari Óskast! (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ný Hljómsveit á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir Hljómborðsleikara, skilyrði að geta sungið og raddað vel. Erum 4, gítar, bassi, trommur, og söngur. Viðkomandi þarf að hafa mikin metnað og tíma til að taka æfingatarnir þegar á þarf að halda. Ath. erum eingöngu að leita að hljómborðsleikara sem virkilega kann að spila, og á sýnar eigin græjur. Erum öll ýmist fullmenntuð eða í námi og öll með reynslu. Ekki yngri en 20, sjálf erum við á aldrinum 20-35. Erum með mjög gott æfingahúsnæði, (engin leiga).

Hljómborðsleikari Óskast! (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ný Hljómsveit á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir Hljómborðsleikara, skilyrði að geta sungið og raddað vel. Erum 4, gítar, bassi, trommur, og söngur. Viðkomandi þarf að hafa mikin metnað og tíma til að taka æfingatarnir þegar á þarf að halda. Ath. erum eingöngu að leita að hljómborðsleikara sem virkilega kann að spila, og á sýnar eigin græjur. Erum öll ýmist fullmenntuð eða í námi og öll með reynslu. Ekki yngri en 20, sjálf erum við á aldrinum 20-35. Erum með mjög gott æfingahúsnæði. Svara...

Söngkona (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ég er söngkona með mikla reynslu og er að leita að fólki til að stofna hljómsveit með eða að hljómsveit sem vantar söngvara. Einnig kemur til greina að vinna með gítarleikara eða hljómborðsleikara, er opin fyrir öllu. Á hljóðkerfi og allt meðfylgjandi. Ath er að leita að fólki 20+, er sjálf 28 ára.

Sönkona óskar eftir að komast í hljómsveit ! (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum
Ég er söngkona að mennt en hef alfarið snúið mér að pop/rock tónlist. Einnig hef ég verið í námi við tónvinnslu og lagasmíðar. Ég er að leita annaðhvort að starfandi hljómsveit sem vantar söngkonu eða einfaldlega að fólki sem er tilbúið til að stofna með mér nýja. Hef mikla reynslu af söng og ballmarkaðinum. Á mjög fínnt hljóðkerfi sjálf og míkrafóna. Einnig kemur til greina að fara í samstarf við einhvern sem hefur áhuga á að hjálpa mér við að koma frá mér eitthvað af mínum lagasmíðum....

Tónvinnsluskólinn! (13 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Var að velta því fyrir mér hvort einhver hér hefði farið í tónvinnsluskólann hjá Þorvaldi Bjarna og ef svo er hvernig það hefði verið…….þetta er nebblega svolítið dýrt nám og ég þori ekki að skrá mig fyrr en ég hef heyrt einhver comment um hann frá einhverjum sem er búinn að læra þar (Á tónvinnslunámskeiði A).
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok