Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Detroit - Lakers (3 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Detroit byrjuðu vel, með að vinna Lakers á heimavelli 87 - 75. LA Lakers - Detroit 75-87 (41-40) (19-22, 22-18, 17-24, 17-23) <b>Lakers: Detroit:</b> O'Neal 34/11 Billups 22/3 Bryant 25/ 4 R. Wallace 14/8 George 5/ 3 Hamilton 12/7 Malone 4/11 Prince 11/6 Payton 3/ 2 B. Wallace 9/8 <i>Fengið af <a href="http://www.textavarp.is">textavarpinu…</a> </i>

Kobe & Tracy (4 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hvert munduð þið vilja sjá þessa menn fara, í hvað lið ? Ég mundi bara vilja sjá skipti ( Kobe í Orlando Magic og Tracy í LA Lakers ).

Hverjir vinna þetta ? (0 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 5 mánuðum

Metallica miði (1 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Mig vantar Metallica miða í A - Stæði ef einhver er að selja, vinsamlegast senda bara skilaboð hér á Huga ef þú hefur áhuga.

Detroit - Nets (4 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Detroit vann Nets í nótt með 22 stigum <b>78 - 56</b>! Ég held að þetta sé lægsta skor sem að ég hef séð í NBA leik, allavega hjá Nets. Stigahæstur hjá Nets var Kerry Kittles með 15 stig en hjá Detroit voru Richard Hamilton og Tayshaun Prince með 15 stig hvor. Síðan var Nets liðið ekki að hitt vel, en það hitti úr 19 af 70 skotum ( 27.1 % ). Á meðan Detroit var að nýta færin sín ágætlega með 30 af 63 ( 47.6 % ). Á Nets einhverja möguleika á að komast framhjá Detroit ?

Hvorum íslenska servernum spilaru á ? (0 álit)

í Call of Duty fyrir 20 árum, 7 mánuðum

NBA (7 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Er einhver Íslendingur sem er líklegur til að komast í NBA ? Ég gerði einhvern tíman kork hérna og spurði um efnilegustu leikmenn…haldiði að einhver af þeim komist í NBA? ( og hver þá ? )

Ætla einhverjir... (6 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ætla einhverjir að fara í körfubolta-búðir í sumar ? Þessar sem eru í Englandi og þjálfarar eru m.a háskólaþjálfari frá Duke og Pétur Guðmundsson. Meira <a href="http://thorsport.is/Thor/frett.asp?action=lesa&id=823&grein=25&flokkur=">hér</a>.

Skrýtið (3 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Er ekki raðað eftir vinningshlutfalli í sæti ? New Jersey er nefnilega búið að vera fyrir ofan Detroit á töflunni heillengi, samt er Detroit með 0.649 % vinningshlutfall en New Jersey er 0.592 %. Er ekki annars bara bara vinningshlutfall sem gildir ?

Á að fá sér Sýn fyrir Play-Offs ? (0 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 7 mánuðum

Ha? (5 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Eru komin 30 lið í NBA ? Hverjir eru það svo sem að eiga að vera í Bobcats ?

Á að skella sér á Harlem Globetrotters 22. maí ? (0 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 8 mánuðum

3 leikir í nótt (1 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 8 mánuðum
3 leikir voru í gær nótt í NBA deildinni. <b>San Antonio Spurs tóku á móti Minnesota Timberwolves :</b> Tim Duncan var að koma aftur eftir meiðsli, hann lét það ekkert á sig fá og leiddi Sours til sigurs, 106 - 86, hann var með 22 stig og 10 fráköst. Tony Parker kom síðan næstur með 16 stig, 7 stoðsendingar og 6 fráköst. Hjá Timberwolves var Kevin Garnett bestur að vana með 28 stig og 12 fráköst, næstur kom svo Sam Cassell með 21 stig og 3 fráköst, en einungis 2 stoðsendingar. <b>Í Jersey...

Pippen (0 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Pippen getur ekki ákveðið hvort að hann eigi að hætta á þessari leiktíð eða klára næstu og fá sínar 5,4 $. Mér finnst eiginlega að hann eigi bara að hætta á þessu ári, hann getur varla þurfað meiri pening eftir öll þessi ár í NBA, svo væri hann eiginlega bara að minnka ferils tölfræðina sína með að vera að draga þetta áfram. “In classic Scottie Pippen form, the small forward says he not only will try to play again this season but also hasn't ruled out playing next season. ”Next year I still...

Átt þú CoD ? (0 álit)

í Call of Duty fyrir 20 árum, 8 mánuðum

BetterBasketball (4 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Hefur einhver hérna pantað eitthvað frá þessari síðu ? <a href="https://www.betterbasketball.com">https://www.betterbasketball.com</a

spurning (9 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég hef soldið verið að pæla í einu, þar sem að ég veit afar lítið um íslenskan körfubolta. Hverjir eru það sem eru <b>efnilegastir</b> ( þá í yngri flokkum, ekki meistaraflokk ) ?

Finnst þér íslenski körfuboltinn skemmtilegur ? (0 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 10 mánuðum

All-Star MVP ? (0 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 10 mánuðum

Finnst þér vanta svona "leikmaður mánaðarins" kubb? (0 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 10 mánuðum

Jordan (20 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hérna eru nokkrar tölur sem um Jordan. 866 – samfelldir leikir 172 – 40+ leikir 69 – Stig á móti Cleveland 28 Mars , 1990, það hæsta á ferlinum 63 – stig í playoffs leik á móti Boston 20 maí 1986 52 – Sports Illustrated forsíðu myndir 45 – Númerið sem Jordan var með eftir að hafa komið aftur eftir að hafa “hætt” 1998 41.0 – Meðalstiga fjöldi í úrslitaleikum árið ‘93 40 – Aldur ( allavega þegar þetta er skrifað ) 37.1 – Hæsta meðaltal á einni leiktíð (1986-87) 37 – Fjöldi 40+ leikja...

Mun Jón halda sér í Dallas næstu 5 árin? (0 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok