Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

spiros
spiros Notandi síðan fyrir 18 árum, 10 mánuðum 22 stig

Boxmót 24.nóv, Ísland vs. Danmörk (1 álit)

í Box fyrir 17 árum
Boxmót verður haldið hjá HFH laugardaginn 24.nóvember. Samtals verða háðir um 4 diploma bardagar og 12 junior/senior bardagar, þar af 7 gegn Dönum. Keppendur frá flestum félögum landsins munu taka þátt. Hægt er að lofa því að þetta verður hið glæsilegasta boxkvöld þar sem öllu verður tjaldað til. Margir spennandi bardagar verða háðir en keppendalisti verður birtur þegar nær dregur. Keppni hefst kl.19:30 í Dalshrauni 10. Aðgangseyrir verður kr.1.200 og það er um að gera að mæta tímanlega til...

Boxmót á laugardaginn hjá HFH (0 álit)

í Box fyrir 17 árum, 1 mánuði
http://www.hfhboxing.com/img/HFHmot20okt2007auglvef.gif

Opnunardagur hjá HFH í nýju húsnæði (0 álit)

í Box fyrir 17 árum, 1 mánuði
Sjá auglýsingu hér: http://www.hfhboxing.com/img/Opnun_okt2007_Netpostur.jpg

Keppni laugardaginn 3.mars (6 álit)

í Box fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hnefaleikafélag Hafnarfjarðar verður með keppni næsta laugardag 3.mars. Diploma verður um daginn og svo eldri flokkar um kvöldið. Við erum nú þegar komin með stóran hóp keppenda svo þetta verður glæsilegt mót. Fylgist með www.hfhboxing.com til að sjá keppendalistann. Frítt inn á diploma mótið en í kringum kr.1000 á keppnina um kvöldið. Sjáum vonandi sem flesta. P.s. það er nóg að gerast í boxinu, Reykjanesbær síðustu helgi og byrjenda (+ nokkrir reyndir) í kvöld hjá HR kl.20. Stutt svo í Ísl.mót ;)

Boxmót hjá HFH 3. febrúar næstkomandi (14 álit)

í Box fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hæ hæ Bara minna á mótið hjá okkur eftir rúma viku. Allar upplýsingar koma á heimasíðuna www.hfhboxing.com á næstu dögum, þar á meðal bardagalistinn sem ætti að birtast á sunnudaginn. Flest hnefaleikafélög landsins taka þátt. Mótið er tvískipt, diploma box um daginn og svo juniors/seniors um kvöldið kl.20. Vonandi kíkja sem flestir.

Næsta boxmót 27.janúar 2007 (3 álit)

í Box fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ekki seinna vænna að festa niður næstu keppni. Haldið verður boxmót hjá Hnefaleikafélagi Hafnarfjarðar laugardaginn 27.jan nk. fyrir alla aldursflokka. Sjá nánar á http://www.hfhboxing.com/

Opin æfing hjá HFH á morgun, laugardag kl.11-13 (0 álit)

í Box fyrir 18 árum
ok veit þetta er mjög seint, fattaði ekki fyrr að setja þetta hingað inn en HFH er að halda upp á eins árs afmæli og verður með opna æfingu kl.11-13 í fyrramálið. Fólk getur komið hvenær sem er á þessum tíma, eða bara mætt eftir æfingu og fengið sér afmælisköku og skoðað gymmið :) sjáum vonandi einhverja sem kíkja hingað inn!

Tveir frá HFH á Evrópumeistaramót (12 álit)

í Box fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Eins og flestir hér vita fer Stefán Breiðfjörð á Evrópumeistaramótið í Búlgaríu núna um miðjan júlí. Arndís Birta Sigursteinsdóttir mun jafnframt fara á Evrópumeistaramót kvenna í Póllandi í byrjun september. Bæði mótin verða sýnd á Eurosport svo við getum fylgst með :) Nánar um þetta á www.hfhboxing.com

Íslandsmeistaramótið (10 álit)

í Box fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Kannski svolítið seint að koma með þetta, en hvað fannst fólki um mótið og keppendurna? Ef þetta mót er ekki tilefni til einhverra umræða hér á Huga þá veit ég ekki hvað :) Er þetta kannski bara dauður þráður ? Frá mér séð þá var þetta frábær auglýsing fyrir íþróttina, enda virðast margir hafa fengið áhuga á þessu eftir mótið, það er akkúrat það sem þurfti. Ég held það hafi komið mörgum á óvart hvað Ísland á marga frambærilega boxara. Eitt fannst mér náttúrulega vanta og það eru fleiri...

Hnefaleikakeppni hjá HFH næsta föstudag (16 álit)

í Box fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Mót næsta föstudag 24.feb í nýju aðstöðu HFH á Kaplakrikasvæðinu. Ath. listi yfir bardaga getur eitthvað breyst. http://www.hfhboxing.com/img/boxmot24feb_vefaugl.gif

HFH opnar nýja hnefaleikaaðstöðu (9 álit)

í Box fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hnefaleikafélag Hafnarfjarðar opnaði nýja hnefaleikaaðstöðu síðustu helgi. Hún er ein sú stærsta á landinu og einkar glæsileg :) Sjá nánar á heimasíðu félagsins http://www.hfhboxing.com/
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok