Þannig er mál með vexti að vinur minn er með heimasíðu server (veit ekki alveg hvernig,en hann er php). Hann er með lénið blabla.com. Ip talan á servernum er 123.124.125.124. Síðan keypti ég mér lénið blablabla.com og set síðuna mína gegnum ftp inná 123.124.125.124/sidanmin. En núna er það þannig að við kunnum ekki að gera þannig að þegar maður fer á blablabla.com þá komi 123.124.125.124/sidanmin upp…. einhver sem getur hjálpað með það. Tek það fram að ip-tölur og lén eru bara bull, ég vil...