Ég er byrjaður að hafa áhyggjur á að Mika Hakkinen er að detta niður eins og Eddie Irvine þegar hann fór frá Ferrari til Jaguar. Hann vann heimsmeistaratitilinn í Formúlunni tvisvar í röð ´98-´99 og ´99-´00 en núna er hann aðeins í 3.sæti í keppninni. Hins vegar er félagi hans Coulthard að gera miklu betri hluti en í fyrra, og er í 2.sæti. hann er miklu betri en Hakkinen þetta ár. Það er búið verið að tala um að það eigi að selja annan kappann, og miðað við það sem er búið af árinu er...