Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ubuntu - exchange replacement (1 álit)

í Linux fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Vil fyrst taka það fram að ég er búinn að lesa Linux exchange replacement - greinina undir helsta hjálp. Langar bara að vita hvort einhver hefur gert svipað í Ubuntu og væri til í að deila með okkur hvernig hann setti það upp og hvað hann notar. Væri gaman að sjá fleiri svoleiðis reynslusögur hérna, þær hjálpa okkur njúvbíunum að feta okkur um linuxheima. Fedora linux replacement greinin er frábært dæmi.

Mæla netnotkun... (1 álit)

í Netið fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Veit einhver um eldvegg eða annað forrit sem mælir internet-notkun á innranetinu, það er hvað útstöðvar eru mest að down-up/loda ?

Isnic og zoneedit (1 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 1 mánuði
Hæ Veit einhver hvort hægt sé að skrá .is lén hjá isnic og nota ókeypis dns þjónustu sem nafnaþjón, td eins og zoneedit.com ?

Mandrake spegill innanlands ? (1 álit)

í Linux fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Veit einhver um spegil innanlands sem er með ISO af Mandrake 9.2 betunni ?

ASP-Vefverslunarkerfi ( ókeypis ) (2 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Veit einhver um gott ókeypis/ódýrt vefverslunarkerfi fyrir ASP/IIS svona svipað og oscommerce sem er fyrir php ? Vil komast í kóðann til að geta þýtt kerfið ef það býður ekki upp á íslensku þegar

Okur hjá Skrín.. (4 álit)

í Netið fyrir 22 árum
Eru ekki einhverjir hérna sem eru sækja internetþjónustu til Skrín ? Var að fá gíróseði frá þeim þar sem þeir eru að tilkynna að frá og með áramótum muni seðilgjaldið hækka úr 100 í 400 !! Eru fleiri internetfyrirtæki að okra svona á viðskiptavinum sínum ? - ég er allavegana að hætta í viðskiptum við Skrín eða Grín

Red Hat iso (6 álit)

í Linux fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Veit einhver hvar ég get downloadað nýjasta RedHat ? Búinn að reyna nokkrusinnum frá binary.is en missi alltaf samband eftir smá tíma.. -Er náttlega að hugsa um niðurhal á íslandi :-)

Fréttakerfi... ( asp+msaccess) (1 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hæ Ég er að leita að fréttakerfi en þrátt fyrir hálfan annann helling af kerfum þarna úti- hef ég ekki fundið neitt sem hentar. Það sem mig vantar er kerfi sem getur verið með utanumhald á íslensku ( aðallega þar sem fréttir eru skrifaðar ) skipt niður í category og ég vil eiga möguleika á að birta fréttir sem tilheyra ákveðnu category á sér síðu og eins að allar nýjustu fréttirnar óháð category birtist á aðalsíðu. Þetta þarf að vera með notendanfönum sem hafa mismunandi réttindi, tvö level...

adsl, ftp - mail og webserver (6 álit)

í Netið fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Mig langar að setja upp hjá mér server með mail,ftp,web og fleiru, er eithvað sem ber að varast í sambandi við internetþjónustuaðilann ? Var að tala við Margmiðlun og þeir vilja rukka stofngjald uppá einhvern 12þúskall og rúmlega þúskall á mánuði fyrir að ég fái að keyra mail server hjá mér ? Veit einhver hvar þetta er ódýrast og best :-)

Maggi Kjartans... (3 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Var hann ekki að lýsa því yfir áðan á S1 að allir tölvunotendur væru þjófar, er þá ekki komið tilefni til að fara í meiðyrðamál við kappann og þagga niður í ruglinu í honum ? Nægir honum ekki að fá hlutfall af því sem framleiðendur á diskum og skrifurum borga til alþjóðlegra höfundarréttarsamtaka eða er hann kanski búinn að múra sig útí horn þar með kjaftinum á sér ?

Enski boltinn á Sýn og Stöð 2 (20 álit)

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Eru ekki fleiri en ég orðnir þokkalega pirraðir á að þurfa að vera áskrifandi að tveim rásum til að horfa á enska boltann. ? Ætli það myndi ekki heyrast meira ef td Friends eða einhver önnur framhaldssería væri á tveim rásum ? Annað sem er óþolandi eru nokkrir lýsarar ( nýyrði yfir þá sem lýsa íþróttaviðburðum ) eru alveg að gera hvern mann vitlausan með bulli og vitleysisgangi, hellst að Snorri og Arnar komist þokkalega frá þessu og Höddi er efnilegur, þó sérstaklega þegar Manchester United...

Byrjandi í php og mysql (1 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Eg er byrjandi í php og mysql og langar að forvitnast hvort þið getið bent mér á góðar bækur. Einnig ef þið vitið um einhverjar íslenskar síður um sama efni. Sparky<BR

Eyjafjarðará (2 álit)

í Veiði fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Er einhver þarna úti sem á tips varðandi 1. svæði í Eyjafjarðará ? td flugur og veiðistaði
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok