Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

sparibaukur
sparibaukur Notandi síðan fyrir 18 árum, 10 mánuðum 418 stig
ég er stoltur aðdáandi namibískra nærbuxnabónda !

FUGLADANSINN PLEASE (3 álit)

í Músík almennt fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Vantar lagið “fugladansinn” fyrir þriðjudaginn, er einhver ótrúlega sætur i ser sem getur sent mer það !? vantar það alveg helst í gær takk !

FUGLADANSINN VANTAR!! (0 álit)

í Músík almennt fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Sárvantar lagið “fugladansinn” og það helst í gær!! Einhver sem getur sent mér það fyrir þriðjudaginn ??

Life (3 álit)

í Ljóð fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Why do I always feel like this ? It's like my life is falling apart. My friends keep telling me that it'll be alright. Just stiffen that upper lip, and keep your head high. I try and I try to make everything okay, and sometimes it seems like there's nothing wrong. But it always ends up the same. I've been hurt and humiliated, and I've sad and depressed. But somewhere in between I've been truly happy. People say laughing makes your life longer, they say it makes you happier. But how can I...

HVAÐA MYNDIR !!! (5 álit)

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 8 mánuðum
vantar hjálp að finna hvað þessar myndir heita ! ein þeirra er þannig að það er maður sem missir kærustuna sina i bilslysi en lifir sjálfur. hann fær svo að lifa daginn aftur og lætur það gerast þannig að hann deyr sjálfur.. hin myndin gerist i gamla daga og það eru nokkrar manneskjur sem lifa að eilífu afþví að þær drekka úr eitthverjum brunni, og einn strákurinn verður ástfangin af stelpu en stelpan vill ekki lifa að eilífu og hun deyr og e'h svoleiðis .. VEIT EINHVER HVAÐA MYNDIR ÞETTA ERU !!!?

hvaða lög eru þetta? (3 álit)

í Músík almennt fyrir 16 árum, 1 mánuði
hér kemur smá getraun ;p úr hvaða lögum eru setningarnar hér fyrir neðan? #1 - Hot as a fever rattling bones. I could just taste it, could taste it. #2 - What's up darlin'? I been keeping my eye on your movement I can't see no room for improvement #3 - Another girl with her finger On the world singing to you what you wanna hear? #4 - Me and my friend saw a platypus Me and my friend made a comic book And guess how long it took #5 - Forgot the situation, they got me facin I can't live a normal...

keppni ;) (12 álit)

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 1 mánuði
veit ekkert hvort keppnin sé búin eða ekki, en here goes .. var bara að fikta ehv í Picasa. þetta er ekkert æðislegur banner, en hey, hverju skiptir það ;)

haha skvekk ! (6 álit)

í Músík almennt fyrir 16 árum, 2 mánuðum
http://www.youtube.com/watch?v=l–UJwBFCV0 jájá, “nýja” lagið með basshunter, alveg nákvæmlega sami taktur og í Dota x'd

vantar þetta lag virkilega ! (5 álit)

í Músík almennt fyrir 16 árum, 2 mánuðum
veit einhver hvar ég get fundið lagið arabaprinsinn með björk!? annaðvhort í tölvu, eða á geisladik. þetta er mjög gamalt lag, á það á plötu, en langar í það í iPodinn minn;Þ á það einhver sem getur sent mér það eðaa ? HJÁÁÁLP !

D'Yer Mak'er & Me Love (3 álit)

í Músík almennt fyrir 16 árum, 3 mánuðum
D'Yer Mak'er með Led Zeppelin http://www.youtube.com/watch?v=Y4vxAOUO4S4 Me Love með Sean Kingston http://www.youtube.com/watch?v=z8lrjCVQnkE er það bara ég, eða er þetta nákvæmlega sama lagið ?

Opposite day ! (4 álit)

í Húmor fyrir 16 árum, 3 mánuðum
www.explosm.com snillingar !

Hrukkukremsauglýsingar ! (4 álit)

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Var að horfa á sjónvarpið um daginn & sá auglýsingu þar sem var verið að auglýsa hrukkukrem, og ég sver það, stelpan sem lék í auglýsingu var ekki einu sinni orðin 25 ára ! Eru allar hinar konurnar til að leika í þessum fáránlegu auglýsingum orðnar alltof gamlar eða hrukkóttar !?

Ellvis (3 álit)

í Músík almennt fyrir 16 árum, 3 mánuðum
www.myspace.com/ellvisgroup ! ný og flott hljómsveit!

stefnumóta ráð (32 álit)

í Rómantík fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Hún mamma sagði mér eitt besta stefnumótaráð sem ég hef heyrt um daginn;) Þetta er samt frekar fyrir svona húmorista, og alls ekki fyrir pempíur ;Þ Á fyrsta stefnumóti áttu að prófa að prumpa (svo að hann/hún heyri) & gá hvernig viðbrögð þú færð. Ef hann/hún fer að hlægja eða segir “mmm blómalykt” þá er hann/hún ‘ókey’ ;) Ef hann/hún segir Ojj eða gefur til kynna að honum/henni finnst þetta ógeðslegt, þá er hann/hún ekki þess virði ;) (mamma prófaði þetta á fyrsta stefnumótinu sínu með pabba...

The Usual Suspects (11 álit)

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
ein besta mynd sem ég hef séð !

everyday dress (30 álit)

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 3 mánuðum
já, þetta er svona “aðal” dressið hjá mér. Buxur/Outfitters Nation (7990) Bolur/Outfitters Nation (1490) Golla/Zara (3990)

Kevin Spacey (3 álit)

í Fræga fólkið fyrir 16 árum, 3 mánuðum
einn besti leikari allra tíma ! finnst hann geðveikur í The Usual Suspects.

KvK á laugarveginum ;) (13 álit)

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Leiddist bara smá & ákvað að prófa að gera minn fyrsta kork á þetta áhugamál :D Persónulega ELSKA ég Kvk á Laugarveginum .. Hvað með ykkur ?

Lúxussalur vs. venjulegur salur (15 álit)

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Var að pæla í þessu um daginn : Venjulegur salur = 1000 krónur + popp & kók = 300-500 krónur + óþæginleg sæti & lítið pláss. Lúxussalur = 2000 krónur + frítt popp & kók + þæginleg sæti & nóg pláss. Hvor er svo hagstæðari kosturinn ?

bolur ! (25 álit)

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 4 mánuðum
foreldrar mínir voru semsagt á Roskilde & það var ehv sænsk stelpa að selja föt sem hún hannar sjálf, meðal annars þennan bol sem mamma mín keypti handa mér :D mér finnst hann geðveikur ! en ykkur ?;P

Bestar söngmyndin ? (19 álit)

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
persónulega fannst mér Grease alveg æðisleg & Hairspray (original. Svo er Moulin Rouge alveg fín líka ;P

Björk & Sigurrós (31 álit)

í Músík almennt fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Jæja, hverjir ætla svo á tónleikana á laugardaginn !? :D Sigurrós og Björk eru búin að vera í MIKLU uppáhaldi hjá mér alveg síðan ég var 6 ára ! en er að fara að sjá þau LIVE í fyrsta sinn :O !! Ég vona að Sigurrós taki “Inní mér syngur vitleysingur” & að Björk taki “Innocence” eða “Declare Independance” :D

Létt trivia ;) (8 álit)

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
ein létt ;) (að mínu mati)

Nýjir skór ! :D (34 álit)

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Var að fá nýja Reebok Freestyle skó. Þetta voru fyrstu skórnir sem ég sá og þeir einu sem ég mátaði, leit ekki einu sinni á hina skónna :P

Shia Labeouf 22 ! (12 álit)

í Fræga fólkið fyrir 16 árum, 6 mánuðum
HANN Á AFMÆLI Í DAG :D já, hann Shia Labeouf er orðin 22 ;D til hamingju með afmælið sæti ;* Bætt við 11. júní 2008 - 20:56 kom vitlaust :/ hann er 21 árs í dag :D

hvaða lög ? (1 álit)

í Músík almennt fyrir 16 árum, 6 mánuðum
segja lag & flytjanda #1 It's hard for me to tell you I love you As I'm standing over your grave And I know I'll never hear your voice again Why did you leave me Why couldn't you just stay Because my world is nothin', without you Now I don't know what to do, with myself #2 If your trials end, are really getting you down We had a close call, I didn't even see it, then another one, I hardly believed it at all. What the writers say, it means shit to me now. Plants and animals, we're on a bender...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok