Stórt paste: Hvers vegna eru nýir bílar búnir alls konar ,,öryggisbúnaði“ svo sem sjálfstrekkjandi bílbeltum, höggdeyfandi stuðurum, styrktarbitum í hliðum, öryggisloftpúðum (allt upp í 6 stk. í sumum) o.s.frv.? Hvers vegna eru dauðsföll vegna árekstra bíla ekki færri nú á hvern ekinn km en þau voru fyrir 40 árum þegar enginn öryggisbúnaður var í bílum? Svarið er einfalt: Þeir bílar sem framleiddir eru núna eru svo veikbyggðir og lélegir að þeir veita litla sem enga vernd án alls konar...