Sorry fragman en ég verð að mótmæla greininni. Auðvita er gaurinn fáviti með að taka framúr í beygjunni. Þetta með að ætti að setja skynjara á nokkrar götur og myndavél sem tekur mynd ef menn fara of hratt, alveg eins og er á umferðarljósunum (ég er sammála því bara ef það verða sett upp viðvörunaskilti) Þá fyrst fara menn að keyra á löglegum hraða á þjóðvegunum(er ekki villa hérna ætti það ekki að vera: keyra á löglegum hraða innabæjar) Með að það ætti að hækka sektirnar því þetta er ekkert...