Hyunda Coupe sem kemur um áramótinn er flottur(hef séð myndir af honum) hann verður í boði í 3 útgáfum þ.e.a.s 2.0l 16v GT , 2.0l 16v GTS og 2.7l V6 2.0 gt bíllinn er með sömu vél og bíllinn hefur í dag 2.0 gts það er ekki alveg vitað hvernig hann verður útbúinn það er einhver orðrómur á kreiki um að hann verði kannski Turbo þ.e.a.s vél sem var í hugmyndabílnum í fyrra, hugmyndabíllinn skilaði 250 hö og er framhjóladrifin ég held samt að ef þessi vél komi í nýja bílnum verði hún ekki svo...