Sjálfstraust er mikilvægara en marga grunar fyrir útlitið, ég tala hér af eigin reynslu. Þannig var það að ég hafði sama sem ekkert sjálfstraust og mér leið njög illa útaf því. Ég var svo feymin og lokuð, þannig að mér fannst ég vera ljót, MJÖG ljót. Það er svolítið síðan að ég sá að maður getur ekki lifað svona, þorir ekki að koma skoðunum sínum á framfæri í ótta við að aðrir muni gera lítið úr manni. Þannig að ég tók mér tak og byrjaði að rækta sjálfstraustið og sjáfsálititð, með æfingu...