Góðan daginn. Ég vildi bara tjá mig örlítið um mál öryrkja hér á Íslandi. Mér finnst þetta bara brandari hvað þetta fólk þarf að ganga í gegnum. Örykjar geta fengið marga styrki en þeim er ekki sagt frá neinum þeirra, þeir þurfa að finna út úr því sjálfir og þetta starfsfólk hjá Tryggingastofnun er síður en svo hjálplegt - að sjálfsögðu eru undantekningar á því - sumir eru hjálplegri en aðrir. Það mætti halda að þetta fólk færi á námskeið í að vera ekki hjálplegt. Mamma mín er 75% öryrki,...