fyrir mælli ritgerðar 1.lengd ritgerðar á að vera u.þ.b. tvær vélritaðar blaðsíður, 12 punkta letur, leturgerð times new roman eða ariel, línubil 1,5. 2.nafn ritgerðarinnar skal vera á forsíðu, rétt fyrir ofan miðju blaðsíðu. nafnið á ekki að vera það sama og bókarheitið heldur þarf að finna viðeigandi nafn sem tengist umfjöllun þinni um bókina. á forsíðu skal einnig að koma fram hver skrifaði ritgerðina, hvaða ár, í hvaða skóla og fagi. sumum finnst gott að hafa nafn kennarans á forsíðunni....