Nýja bókin hans Arnalds Indriðasonar, Bettý, er komin í verslanir, en ég fékk hana á bókasafni núna í gær:P Það lýsir henni ansi mikið vel hve fljót ég var að lesa hana, örfáar klst. Já, þetta er ein af spennu sögunum hans, og mikið í þeirra stíl. Jafnvel þó að bókin sé ekki frá sjónarhóli Erlendar eins og var í Mýrinni, grafarþögn og flestum sakamálabókunum hans:) Reyndar kemur Erlendur fyrir í eimm málsgrein og er þá verið að vitna í annað mál. Bettý er sem sagt sögð út frá sjónarhóli...