Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

sokkagleypir
sokkagleypir Notandi frá fornöld 104 stig

Steam er DRASL!!!! (25 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 8 mánuðum
djöfull hata ég Steam!!! það kemur alltaf einhvern helvitis error þegar ég er að reyna fara í Steam, er bara connecting, allt frýs og ég fæ svona error message eitthvað "could not reaceve (eða hvernig sem það er skrifað) entityMsgPack.exe (eitthvað) og ef maður ýtir ekki á OK eftir svona 5 sec fer þetta sjálkrafa bara allt burt…. kannast einhver við þetta?

Ha? (8 álit)

í Rómantík fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Sælir hugarar, Nú ættla ég að vera rosaleiðinlegur og svona vesen, en mig bara langar svo hræðilega að vita suma hluti.. ok, eitt, afhverju segja stelpur manni upp útaf engu? sko, ég átti kærustu ekki fyrir mjög löngu síðan, vorum saman í 8 mánuði, hún hætti með mér, (það var samt ástæða fyrir því) en samt elskaði ég hana og komst svo seinna að því að hún gerði það sama um mig, og fór ég að tala aftur geðveikt mikið við hana og svo hitti ég hana og svona og svo byrjuðum við bara saman. Ok...

Hl2 update (6 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Búinn að dl updateinu, þetta kom allt í geggnum Steam Sjálfkrafa, svo þið sem eruð að spá í utanlands DL, þurfið ekki að hafa neinar áhyggjur :)

Heavy hausverkur! :/ (8 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum
það er alveg satt! maður fær ekkert smá HEAVY hausverk á að vera í leiknum finnst mér :/ enn, þetta kemur :)

það sem væri sniðugt :P (15 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum
Sko, ég er búinn að vera spá í það geðveikt lengi hvað það væri sniðugt að mappa Skólann sinn :P ég meina, hafa eitthvað svona rosalegt drama stöff í kringum þetta allt, t.d. redda sér korti af öllum skólanum, taka myndir af öllu og allt svona vesen og svona mappa þetta.. hvað finnst ykkur? (btw, finnst bara vera svo dauður korkur að ég er að reyna koma sammræðum hérna í gang :) kv.HumanTorch

WTF??? (6 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum
Þetta er fkn asnalegt! ég keypti HL2 í bt, ég er samt ekki með DVD drif, ég ættla þá að dl leiknum gegnum netið, en það er ekkert hægt! það er heldur ekki hægt að registera CD key án þess að hafa diskinn í :S WTF is wrong??

Ráðlegging ! (5 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum
ég ráðlegg öllum að Kaupa bara Half-life 2 á BT.is svo þú lendir aldrei í neinum vandræðum með DL :) það er líka lang auðveldast að eiga bara diskana fyrir notkun hvar sem er..

drasl? (20 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum
ok sko, svona standa málin, mig langar að vita hvort ég geti spilað Half-life 2 ..vegna þess að það er ekkert demó til að testa, og ég finn ekki þennan “speed test” eitthvað.. ég er með Geforce 2 ,256 mb vinsluminni, 1.5 AMD Athalon örgjörva…. ég nenni ekki að kaupa leikinn og geta svo ekki spilað hann, og þar sem staða min í að uppfæra tölvuna er ekki til mikils móts í augnablikinu verð ég að reiða mig á tölvuna eins og hún er….. Mig langar alveg rosalega mikið að spila Half-life 2! svo...

Innanlands download... ? (6 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum
Sko, ég er að velta fyrir mér að dl HL2 gegnum STEAM, en ég ættla ekki að gera það gegnum erlent, svo, er einhver leið til að sjá hvernig ég get verið viss um að þetta sé ekki utanlands? ég veit að þið eruði búnnir að vera tala um að Simnet sé að redda þessu, en einhver segir að þetta sé ekki komið og mig langar að vita hvort það sé komið eða ekki….?

ég skil þetta ekki :'( (12 álit)

í Rómantík fyrir 20 árum
Það er svona ár síðan ég hitti þessa fallegu og geðveikt skemmtilegu stelpu, við byrjuðum saman og allt var frábært! Fyrsta kærastan min EVER, vorum saman í 8 mánuði, og hættum saman.. nuna sit ég hérna fyrir framan tölvuna mina, alveg niðurbrotinn vegna þess að ég elska hana enþá! ég skil ekki hvernig ég gat látið þetta gerast :( þegar við hættum saman þá ákváðum við að vera bara vinir eftir á, svo hitti ég hana ekkert fyrren eftir 2 mánuði aftur, og shit það var ekki auðvelt! mér leið...

Finnst ykkur erfitt að hætta með viðkomandi? (5 álit)

í Rómantík fyrir 20 árum, 1 mánuði
Sælt veri fólkið, ég er búinn að vera spá í svoltinn tíma (eða alveg síðan ég hætti með minni fyrverandi) ..Mjög oft þá finnst fólki svo rosalega erfitt að hætta með viðkomanda vegna ótal hluta, allar þessar stundir sem maður hugsar um sem maður á kannski ekkert eftir að upplifa aftur með manneskjunni sem maður elskaði svo rosalega. Mjög oft verður þetta rosalega erfitt útaf þessu öllu og manni langar að halda í Hana/Hann en hin manneksjan vill það ekki en langar að vera vinr manns t.d. , EN...

Hjálp við Painkiller! (18 álit)

í Tölvuleikir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
-hvernig á að drepa alla 5 enda bossana í painkiller- Fyrst ættla ég að byrja á því að segja að þeir sem ættla að spila þennan leik, en hafa ekki spilað hann, ættu ekki að vera lesa þetta, því eyðileggur spennuna ;) Ég er bara að skrifa þetta til þeirra sem eru að spila þennan leik, njóta þess, en eru að verða geðveikir yfir því hversu erfitt það er (í sumum tilfellum) að vinna þessa gaura. 0.gaurinn við eldpyttinn: ok, þessi er ekki endilega fyrsti, en í einu borði kemur þessi stóri gaur...

Rauðhetta og ljóti úlfurinn! (1 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Einu sinni var lítil bónda telpa sem hét rauðhetta. hún var að labba til ömmu sinnar með matar körfu, og í sömu andrátt kom hún auga á ljótan og stóran úlf, sem var bakvið lítinn runna. “afhverju ertu með svona stór eyru?” sagði Rauðhetta. en þá stökk úlfurinn upp og hljóp í burtu. svo þegar hún var búinn að labba lengra kom hún aftur auga á úlfinn og sagði. “afhverju ertu með svona stór augu?” en þá stökk úlfurinn aftur upp og hljóp í burtu. svo þegar hún var alveg að vera kominn til ömmu,...

Vangaveltur. (2 álit)

í Kettir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Fyrir nokkrum árum var keyrt yfir köttinn minn. Og gaurinn sem straujaði hann fór að hlæja og keyrði í burtu, ég sá hann og veit hver hann er. Svo ég spyr ykkur kattarvinina. Á ég að drepa hann?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok