ég var að kaupa “250 GB Western Digital, ”Special Edition“ , ATA100, 8MB, 7200rpm, Fluid Bearing, (WD2500JB)” ég er búinn að leita hjálp yfir netið og svona, skoða hitt og þetta um hvernig á tengja hvað og hvar, en ég fæ þetta samt ekki til að virka… þegar ég kveiki aftur á tölvuni eftir að ég er búinn að tengjann við, þá kemur allt svona voða normal og blabla, ég tengi sko í Slave rásina (eða hvað sem þetta heitir) og það kemur alveg upp þegar ég kveikji, en sko svo stoppar allt og kemur...