litur vaxhúðar (eiginlega nef fuglsins) greinir helst kynin í sundur. á karlfugli er hún sterk blá, en móleit á kvenfuglum. blái liturinn á vaxhúð karlfugla er alltaf auðþekktur, en þó verður hann daufari, ef fuglinn er veikur. og á gömlum fugli verður vaxhúðin brúnleit og oft rákótt. meginreglur aðlögunar fyrstu vikurnar þurfið þið svo að sýna unga gáranum sérstaka umhyggju og forðast allt sem gæti hrætt hann, og þar má sérstaklega nefna: * hávaði eða stöðugur óróleiki í grennd við hann,...