Ef ykkur vantar rómantík í sambandið ykkar er ég með eitt gott ráð. Ég er búin að vera í föstu sambandi í 4 ár og oft er það eins og við séum farin að gleyma hvort örðu, ekki gleyma kannski en maður hugsar ekki eins mikið um hvort annað eins og þegar maður er að byrja saman. Það er vinnan, borga af húsinu, laga bílskúrinn, mála stofuna, þvo þvottinn… þetta virðist alltaf vera í veginum fyrir því að maður geri eitthvað saman. Okkur fannst nóg komið af þessu rugli og ákváðum að finna eitthvað...