Þegar ég reyni að fara í leiki eins og GTA 3, Mafia og Fifa 2003 þá er eitthvað að klikka. Tölvan frýs og ég sit eftir með sárt ennið. En áðan reyndi ég enn einu sinni og þá kom einhver blue screen með eftirfarandi skilaboð: *** STOP: 0x0000001E (0xC0000005,0xE29368F6, 0x00000000, 0X0BD31000) KMODE_EXCEPTION NOT HANDLED Svo náði ég ekki að skrifa meira niður en ég man að það stóð eitthvað “dumping physical memorie” og svo var einhver talning frá einum. Eftir þetta restartaðist talvan. Ef það...