Það hafa mjög margir lent í því að sjá drauga, fá illa tilfinningu, sjá skugga o.fl. Og er ég engin undantekning. Maður trúir því hvað maður sér. Ég hef tekið eftir því hvert skipti sem einhver segir frá eigin reynslu eru alltaf einhverjir sem segja hann brjálaðan eða ungan eða geðsjúkan. Það þarf alltaf að heyra frá fólkinu sem er alltaf of visst með sjálfan sig. Dæmi. Grein: Þegar ég var 14 sá ég geimskip. Svar: Gæti verið að mamma eða pabbi voru að lemja þig eða fóru illa með þig í æsku,...