Ég er leikstjóri Fylkis trílógíunnar meðal annars Fylkið: Byltingar sem er væntanleg hér á huga mars eða apríl og er síðasta mynd þríleiksins. Tökur hófust fyrir 5 dögum, 18.janúar 2004. Aðalleikendur: Þorsteinn Vilhjálmsson (aðalhandritshöfundur, aðstoðarleikstjóri, framleiðandi, leikari) Steinunn Harðardóttir (leikari) Sindri Gretarsson (ég: leikstjóri, aðstoð við handritsskrifun, framleiðandi, klippari, leikari og myndatökustjórnandi) Darri Kristmundsson (aðstoð við handritsskrifun,...