þetta hefur ekkert með mataræði að gera,hefurðu ekki tekið eftir að þegar kettir eru úti þá borða þeir gras,þetta gera þeir til að bæta meltinguna hjá sér hef ég heyrt,enda þekki ég nokkra dýralækna. Og þeir japla á þessu og þegar þeir eru inni finnst þeim sjálfsagt að gera þetta við blómin,enda vita þeir ekki að þau eru eitruð,en nú eru að koma jól og þín vegna þá myndi ég ekki fá mér jólarós,því hún er baneitruð