Jamm ég gerði þau mistök þegar ég spilaði b&w fyrst að flíta mér með fyrsta borðið. Enn það er einmitt það sem maður á ekki að gera! Í fyrsta borði á maður að taka því rólega og þjálfa dýrið eins mikið og maður getur. T.d í fyrstu borðunum þegar ég testaði hann þá gekk mér bara vel því ég notaði dýrið ekki svo mikið enm svo kom ég í 4. borð og þá fór allt að ganga á afturfótunum. Því dýrið kunni bara 1 galdur (matargaldurinn) það var svo slæmt því að í fjórða borði rignir eldi (þá væri gott...