Ég var að pæla, í sambandi við að grennast (sama um þyngdina) þá hvernig er best að haga planinu í líkamsræktinni. Ég er t.d. með plan sem er bara svona staðlað form og fer 3-4 sinnum í viku. En sem komið er hef ég ekki lést (búin að vera í rúman mánuð), ekki svo ég viti, en finnst ég samt hafa grennst aðeins. Þetta plan æfi aðallega hendur, maga, bak og axlir. En eftir 20 mín í tækjunum (þyngi lóðin á 3 vikna fresti) þá er 15 mínútna brennsla. Var að pæla hvort maður ætti að hafa það 30...