Jæja, ég var að svara skoðanakönnun hérna rétt í þessu, einmitt um hvort það ætti að afnema skylduáskriftina. Ég, ásamt 14% þeirra sem hafa svarað, segi nei. Af hverju? Jú, RÚV gegnir mikilvægu hlutverki sem almannavarnaflauta, þ.e. þegar það þarf að almannavarna eitthvað þá sér RÚV um það. Þótt þeir, að mínu mati, sýndu fram á vanhæfni sína í verki á lýðveldisdeginum sjálfum, 17. júní, fyrir nokkru. Hvað sem því líður þá geri ég ráð fyrir því að ráðamenn RÚV hunskist til þess að líta í...