Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

snikkari
snikkari Notandi frá fornöld 52 ára karlmaður
508 stig

Besta aðferðin fyrir minni ryðbletti

í Bílar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það er best fyrir þig að fara uppí Orku (Snorri G.) og kaupa vírpenna sem er lítill grannur vírbursti sem maður snýr. Kauptu líka efni sem heitir stop-rust. rífðu mesta ryðið af pennanum og þurrkaðu sárið með fituleysi(fæst líka hjá Orku) berðu síðan stop-rust efnið á og láttu það bíða í 24 tíma. Eftir þetta máttu byrja að bletta bílinn með réttu lakki(fæst líka í Orku). Þessi aðferð er mjög auðveld og góð, ég á 10 ára gamlan Renault 19 sem ég meðhöndlaði með þessu fyrir 3 árum og ryðið...

Re: Vantar dekk: 205/60R15 og 195/65R15

í Bílar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
hvað viltu fá fyrir nagladekkin. /55 eru of lág fyrir mig

Re: Bón á nýjum bíl

í Bílar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Autoglym er fínt en enn betra er McGuires sem fæst hjá G.Jónsson, besta bón sem ég hef notað, auðvelt í vinnslu, endist mjög lengi og glansar vel

Re: Til sölu: Volvo S40 MY2001

í Bílar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Af hverju ertu að selja bílinn. Ertu nokkuð jafn ósáttur við hann og MMC Charismuna sem þú áttir og skrifaðir einu sinnu um ?

Re: Sniðgöngum bandarískar vörur?

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Á Meðan Saddam lætur byggja Hallir handa sjálfum sér deyr gríðarlegur fjöldi fólks , þá sérstaklega ungabörnum úr sulti. Ég veit samt að það er rosalega kúl að mótmæla stríði.

Re: Mótmælendur hinir raunverulegu óvinir?

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég er heilshugar sammála þessari grein.

Re: Sniðgöngum bandarískar vörur?

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég kem ekki til með að sniðganga Bandarískar vörur. Ég er fylgjandi stríðinu. Ég tek ekki upp 5 aura og hendi krónunni.

Re: SKOÐAÐU ÞETTA!!!!

í Netið fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Getur einhver útskýrt fyrir mér hvað DC er ?

Re: SKOÐAÐU ÞETTA!!!!

í Netið fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Getur einhver útskýrt fyfir mér hvað DC er ?

Re: Baráttan gegn Alfa Romeo

í Bílar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hvað er vandamálið hérna. Það vita allir að allt sem viðkemur FIAT er drasl. Það liggur við að þeim sé nær að kaupa þetta dótarí. Kaupiði bara Toyotur - málið dautt - allir happy.

Re: Er Hyundai Coupe svo slæmur kostur??

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ef þér líkar við bílinn skaltu bara kaupa hann.

Re: Nýr Nissan Micra

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Mér finnst þetta ekki fallegur bíll, en smekkur manna austan hafs er sennilega annar.

Re: ljótir bilar

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Það eru svo margir bílar sem eru “ekki flottir”. En þegar menn segja að bílar séu beinlínis “ljótir” þá hljóta þeir að vera verulega ljótir. Jimny finnst mér flottur bíll, Twingó-inn og Tercel-inn finnast mér ekki ljótir.

Re: Of hátt verð

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þetta átti að fara undir WV Vento dálkinn.

Re: pælingar um liti

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þinns !

Re: Áttu pening?

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Helvítis helvíti….Launin hans Ólafs Ragnars voru að hækka í tæplega 1.5 millur á mánuði. Hann getur keypt þetta.

Re: Loksins... gay bílar?

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Mal3….ert þú ekki fyrir hairdresser bíla :) Ertu nokkuð……uhhmm…..hinsvegin :)

Re: Ford Focus

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Heyrðu, það þýðir ekkert fyrir þig að taka mark á www.carsurvey.com. Því að Ameríski Focusinn er allt öðruvísi framleiddur en Evrópski - og hann þykir mikið drasl í Ameríku.

Re: Ford Focus

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég hef bara ekkert heyrt slæmt um Focus-inn. tékkaðu á www.carsurvey.com

Re: [WC3] Warcraft 3.

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Það er ekki magnið heldur gæðin sem skipta máli.

Re: Bílar, dauðir hlutir?

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég held líka að maður horfi í vinnuna sem maður lagt í að halda bílunum við.

Re: Bílar, dauðir hlutir?

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þetta var öðruvísi hérna áður fyrr. þessir gömlu karlar tóku miklu ástfóstri við bílana sinna.

Re: Markmiðin mín

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég er bara ekkert voða hrifin af nazista bílum svona yfir höfuð, þó svo þeir séu margir hverjir mjög góðir og fallegir. Mér finnst bara fólk ofmeta t.d. BMW. En þetta eru bara mínar hugrenningar.

Re: Markmiðin mín

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
En af hverju varstu að selja Mözduna ? ?

Re: Leikjatölvufíkill í 14 ár

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég spila enn mjög mikið á Sinclair Spectum tölvunni minni, miklu betra en þatta allt saman. Whadda fokk :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok