Komdu sæll Mal3 Varðandi Fordinn ætti hann að vera allt í lagi. Það er lítil vél í þessum bíl, þarafleiðandi er lítil áreynsla á megnið af bílnum. Tilkeyrsla á nýjum bílum nú til dags er allt annað mál en tilkeyrsla fyrir 10 árum síðan. Núna eru verksmiðjurnar farnar að keyra vélarnar með rafmótorum í c.a. einn sólarhring, til að tilkeyra vélarnar fyrir kúnnan. En samt er mælt með því að vélar séu tilkeyrðar 1600 km. Léleg eða engin tilkeyrsla hefur því engin eða mjög lítil áhrif á vélina....