Það hefur verið mikið fjallað um vændi á íslandi í fjölmiðlum undanfarið. Það er ágætt að tala um þessi mál, enda er vændi staðreynd á íslandi og hefur verið lengi. En verra er það þó að umræðan hefur nánast eingöngu einblínt á svokallaða súlustaði. Nú hafa verið sett reglur í Reykjavík og víðar, sem bannar nánast öll samskipti milli dansara og viðskiptavini, hvort sem það er einkadansar eða spjall þeirra á milli. Á þetta að útiloka möguleikann á því að vændi geti átt sér stað. Með þessu þá...