Hérna er ritgerð sem ég gerði um Persa. Vona að hún komi einherjum að gagni. Persar Persar voru arísk þjóð sem bjó í fjallgörðum Írans. Þeir voru lítið menntaðir og lifðu aðallega á landbúnaði. En ca. 550 f.Kr. fór að birta til í sögu Persa. Eftir að hafa verið undir Medaríki í nokkur hundruð ár, gerði konungur að nafni Kýros uppreisn gegn Medaríki. Hann hafði háleit markmið og hafði alltaf ætlað að frelsa Persaríki frá yfirráðum Meda. Á stuttum tíma sigraði hann Medakonung, hertók...