Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

smurfy
smurfy Notandi síðan fyrir 20 árum, 4 mánuðum 34 ára kvenmaður
258 stig
www.myspace.com/amandarinan

Re: Skólatöskur

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég hef verið að nota stóru töskurnar frá Friis&Company, en það eru líka flottar töskur sem hægt er að nota í Tous.

Re: grænmetisætur?

í Matargerð fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Já vá hvað það er fáránlegt þegar fólk segir “þú veist ekki hvað þú ert að missa af.” Ég svara yfirleitt bara :“Jú ég veit það og er bara mjög ánægð!”

Re: Líkamslögun / vaxtarlag þitt ?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég er annaðhvort pera eða stundarglas. Er með breiðar mjaðmir, mjótt mitti og axlirnar samsvara sér en ég er ekki með svera handleggi eða neitt þannig. Er frekar nett að ofan, lítill haus og allt saman. Er kvk

Re: Skandall eður ei

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég er sammála! Þess vegna hannaði ég tattooið mitt sjálf og mun gera það með næstu tattoo líka. Einnig vil ég að flúrin mín hafi meiningu fyrir mig.

Re: Ég í bleikri skyrtu

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Þetta fer þér nokkuð vel

Re: breiting?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Hárið á þér er flott svona, fer þér vel. Ogfólk, það má nú alveg vera svolítið vinsamlegra!

Re: Kat Von D

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Mjög sæt stelpa og ber flúrin vel.

Re: ,,hvort ertu emó eða hnakki?''

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Hmm, útlitslega séð er ég örugglega blanda af rokkara, emo og hnakkamellu, mismunandi eftir dögum. Meina, er stundum í svaka bleikum og krúttlegum kjól, elska að vera í kjólum og háhælaskóm en stundum mæti ég í deathklok bol(snilldar þættir) eða hljómsveitarbol við gaddabelti og skinny jeans. Tónlistarlega séð er ég rokkari og metalhaus. Bætt við 4. júlí 2008 - 16:51 Já og hárið mitt breytist líka mikið, var með skærbleikan topp fyrir stuttu, þar á undan rautt og fjólublátt í hárinu, þar á...

Re: grænmetisætur?

í Matargerð fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Já ég þekki líka ýmsa sveitabæi sem fara ekki svona með hænurnar, en svona er farið með sumar hænur sem eru í eigu fyrirtækja með fjöldaframleiðslu eins og holtakjúklingur. En ég benti líka á að Ísland er miklu betra í svona málum=] Flestar hænurnar fá góða umhirðu.Bara verst að maður veit ekki alltaf hvaðan eggin koma.

Re: grænmetisætur?

í Matargerð fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Það eru ýmsar ástæður, og ástæðan fer svolítið eftir fólki. Algengast er þó vegna slæmrar umhirðu. sko, á Íslandi eru kýr vel farnar en ástandið getur verið mjög slæmt,t.d. í bandaríkjunum. Á Íslandi er einnig farið betur með hænur, en ekki neitt æðislega samt sem áður. Hænurnar fá mjög lítið pláss svo þær fá varla að hreyfa sig og það er tekið af þeim gogginn svo þær geti ekki reytt sig og aðrar þar sem það er lítið pláss. Þá þarf að mata þær með fljótandi fæði vegna goggleysis. Einnig er...

Re: Hárlengingar ráð?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Það er náttúrulega sniðugt að biðja hárgreiðslukonuna/karlinn um ráð en það er sniðugt að sofa með hárið í fléttu fyrstu dagana svo það flækist ekki. Svo eru til Shampoo og hárnæring sérhönnuð fyrir hárlengingar og ættu að vera til á öllum stofum sem bjóða upp á lengingar. Líka nota alltaf hitavörn áður en þú notar hárþurrku eða sléttujárn.

Re: Lystarstol ? :/

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ójá, hún er fyrrverandi módel sem gæti eitthvað sagt um afhverju að hún er svona obsessed um að allir í fjölskyldunni þurfi að vera mjóir og fínir.

Re: banana boozt

í Matargerð fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég fæ mér oft svona nema ég nota kókosmjólk eða hrísmjólk í staðin fyrir nýmjólk. Fékk líka geðveikt oft svona þegar ég var lítil=] Bætt við 26. júní 2008 - 12:47 já og ég set ekki skyr. yfirleitt sleppi ég því en get líka sett soyajógúrt í staðin.

Re: grænmetisætur?

í Matargerð fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Baunir=]/ belgjurtir. Hnetur og fræ. alskonar grænmeti inniheldur prótein. Svo tek ég jurta omega 3-6-9. Ég borða sojakjöt sem inniheldur jurtaprótein. Tófú er mjög prótein og kalkríkt. Það er ekki bara prótein í eggjum og kjöti;)

Re: Afmæli - útað borða

í Rómantík fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég er með sömu spurningu fyrir 2 ára afmæli. En vandamálið er að staðurinn þyrfti að vera svolítið grænmetisætu friendly. Ekkert Steikhús fyrir mig. Fórum á 1 árs afmæli á Caruso sem var fínt, en það var samt bara 1-2 réttir í boði og þeir voru frekar fátæklegir. Þannig mig langar á annan stað núna^^. Við höfum prófað grænmetisætu stað á laugarveginum(á grænni grein/næstu grösum eða eitthvað) en það var ekki sérlega rómantískur staður og ekkert spes matur. Bætt við 24. júní 2008 - 19:29 Já,...

Re: bíómyndir fyrir 2ára

í Börnin okkar fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Littla frænka mín dýrkaði magga mörgæs. Núna er hún reyndar 4ára en þá er rosalega vinsælt Dýrin í Hálsaskógi(hún elskar söng), Múmínsnáðarnir og littla lirfan.

Re: Leiðinlegustu hugararnir?

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Enginn. Mér finnst þetta hálf tilgangslaus þráðu

Re: Spurning

í Matargerð fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég smakkaði kolkrabba áður en ég gerðist grænmetisæta.

Re: grænmetisætur?

í Matargerð fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Heh því miður eru nefnilega sumir sem skilgreina sig sem grænmetisætu en borðar síðan fisk, gelatine eða kjúkling. Ég er bara venjuleg grænmetisæta, ég borða ekkert kjöt, ekkert nammi með gelatine, nota ekki feldi eða leður (það er ekki skylda, en afhverju gengur maður í einhvejru sem maður meikar ekki að borða?) og er að vinna í því að hætta mjólkurvörum og eggjum.

Re: Jæja, komust þið inn?

í Skóli fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Jú þetta er mjög góður skóli

Re: Jæja, komust þið inn?

í Skóli fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Til hamingju=] Er að útskrifast þaðan:P

Re: Hvar kaupið þið fötin ykkar? (online)

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 3 mánuðum
hef bara keypt hundaföt á ebay

Re: Götin mín..

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég er að fíla þetta allt nema septumið, en ég fíla það bara ekki yfir höfuð=] Nýja gatið er geðveikt! og Medusan fer þér mjög vel:P

Re: Nike Mercurial Vapor

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Eru þetta körfuboltaskór?=)

Re: Æðaslit..

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 3 mánuðum
ekkert mál.=] samt viltaus linkur yndisseidur.is
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok