Hérna er smá ritgerð sem ég gerði um kívífuglinn. Kívífuglinn Tegun, ætt og nafn. Í raun og veru er kíví fuglinn fjórar tegundir ófleygra fugla sem tilheyra ættkvíslinni Apteryx. Nafn fuglsins er upprunið úr máli maóra og hljómar líkt og kall karfuglsins sem er afar áberandi í skógu Nýja-Sjálands. Litur, stærð og lifnaðarhættir Kívífuglar eru grábrúnir á litinn og á stærð við hænu. Kívifuglar eru á ferli á nóttinni og róta þá í skógarbotninum eftir einhverju ætilegu, t.d. ormum, skordýrum og...