Hugleiðingar frá Danmörku. Bráðlæti manna að komast í hringin til að verða heimsfrægir á Íslandi strax í gær, hefur nú komið íþróttinni ílla. Hvernig væri nú að slappa aðeins af og hugleiða þær forsendur sem menn þurfa að hafa í lagi áður en klifrað er upp í hringin til að boxa. Þjálfun hnefaleikara er ekki fyrir hvern sem er. Hnefaleikar eru bardagaíþrótt, þar sem markmiðið er að koma höggum á andstæðingin. Þetta eru staðreyndir íþróttarinnar og ef menn ætla sér að iðka hnefaleika verður að...